Discussion about this post

User's avatar
Svava's avatar

Þessi pistill minnir mig á þegar ég var ræstingastjóri hjá frekar stóru fyrirtæki á þeim markaði. Kona sem starfaði sem ræstitæknir sýndi mér launaseðilinn og grét því hún hafði ekki efni á að fara til læknis. Ennþá blaut á bakvið mín fallegu eyru sendi ég forstjóranum tölvupóst. Ég var svo tekin á teppið af ekki einum, tveimur eða þremur yfirmönnum heldur fjórum og mér lesinn pistillinn. Þetta var kl 15 á föstudegi. Ekkert sofið þá helgi. Reiði hvíslarinn stóð fyrir þessu.

Expand full comment
Holmfridur Juliusdottit's avatar

Negla 🥰

Expand full comment
6 more comments...

No posts