8 Comments
User's avatar
Svava's avatar

Þessi pistill minnir mig á þegar ég var ræstingastjóri hjá frekar stóru fyrirtæki á þeim markaði. Kona sem starfaði sem ræstitæknir sýndi mér launaseðilinn og grét því hún hafði ekki efni á að fara til læknis. Ennþá blaut á bakvið mín fallegu eyru sendi ég forstjóranum tölvupóst. Ég var svo tekin á teppið af ekki einum, tveimur eða þremur yfirmönnum heldur fjórum og mér lesinn pistillinn. Þetta var kl 15 á föstudegi. Ekkert sofið þá helgi. Reiði hvíslarinn stóð fyrir þessu.

Expand full comment
Sif Sigmarsdóttir's avatar

Mikið hryggir það mig að lesa þessa frásögn. Reiði hvíslarinn leynist víða. Hann er að auki sérfræðingur í að svipta fólk svefni og hræða það til aðgerðaleysis. Flott hjá þér að senda forstjóranum tölvupóst! Hjartans þakkir fyrir að deila þessari sögu.

Expand full comment
Holmfridur Juliusdottit's avatar

Negla 🥰

Expand full comment
Sif Sigmarsdóttir's avatar

Hjartans þakkir fyrir að lesa!

Expand full comment
Gudrun Hardardottir's avatar

Alltaf góð og ég hlakka til molanna þinna 🤩

Expand full comment
Sif Sigmarsdóttir's avatar

Mikið gleður það mig að heyra! Hjartans þakkir fyrir lesturinn!

Expand full comment
Mar Vidar Masson's avatar

Þakka þér fyrir molann þinn! Mig langar til að koma einu sjónarmiði að. Það á ekki allt rétt á sér, þykir mér. Sumt er ekki "skoðun" eða "álit", heldur e-ð annað. T.d. reiði, hefnigirni, kjánaskapur, hjarðhegðun o.s.frv. Kolla bullar oft og það gera fleiri. Á allt bullið rétt á sér? Spyr bara. (Ég hef ekki lesið umrædda grein Kollu).

Expand full comment
Sif Sigmarsdóttir's avatar

Kærar þakkir fyrir lesturinn. Og hjartans þakkir fyrir þessar vangaveltur! Þetta er ótrúlega áhugaverð spurning!

Á allt bullið rétt á sér? Ég tilheyri líklega þeim hópi sem vill sem minnstar skorður settar á tjáningarfrelsið. Mörgum finnst það helst til öfgafull nálgun og sýni ég því skilning. Ég myndi þó líklega ekki segja að allt bullið eigi rétt á sér. Lög skerða tjáningarfrelsið, t.d. þegar kemur að hvatningu til ofbeldis og slíku og tel ég það eðlilegt.

En hvar mörkin liggja er í stöðugri endurskoðun. Þetta er því samtal sem lýkur aldrei.

Expand full comment